Auka frístundastyrkur! Kynnið ykkur rétt ykkar!
Kæru forráðamenn og nemendur.
Eru ekki allir búnir að ráðstafa frístundastyrknum sem ætla að nýta sér hann á vorönninni?
Ég hvet ykkur einnig til að kanna rétt ykkar á auka frístundastyrk að upphæð krónur 45 þúsund frá Reykjavíkurborg. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl.
https://island.is/styrkur-til-ithrotta-og-tomstundastarfs
Hér fyrir neðan er tengill með texta frá fjölmenningarsetrinu á 11 tungumálum.