Langspilsleikur á góu, 8. mars
Listasmiðja laugardaginn 8. mars 2025
Langspilsleikur á góu.
Hvenær?
Laugardaginn 8 mars
14:30 – 15:30
Ókeypis aðgangur
Hvar?
Tónstofa Valgerðar
Stórhöfða 23
Gengið inn af jarðhæð norðan megin
Aðgengi er mjög gott
Hvað?
Eyjólfur Eyjólfsson söngvari og þjóðfræðingur kemur í heimsókn.
Hann kennir okkur að leika á langspil og fræðir okkur um alþýðumenningu fyrri tíðar.
Langspilssleikur er aðgengilegur öllum.