Hljómvangur
Við kynnum með stolti hljóð- og mynddiskinn Hljómvang.
Á hljómdiskinum leikur Bjöllukór Tónstofu Valgerðar 13 vel valin íslensk lög. Á mynddiskinum er upptaka frá 30 ára afmælistónleikum Tónstofunnar í Salnum 28. maí sl. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem komu að gerð Hljómvangs.
Diskinn má nálgast í Tónstofu Valgerðar.