Vorönnin 2019

Kæru nemendur og forráðamenn.

Kennarar Tónstofunnar óska nemendahópnum og aðstandendum þeirra gleðilegs árs!

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 3. janúar 2019.

Vegna veikinda og skipulagsmála hefst kennsla hjá nemendum Kirstínar Ernu Blöndal og Jónu Þórsdóttur í næstu viku (7. janúar) að öllu óbreyttu.

Fyrsta æfing hjá Bjöllukórnum á nýju ári verður föstudaginn 11. janúar.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kær kveðja,

Kennarar Tónstofunnar