Páskafrí

Kæru nemendur og forráðamenn.
Samkvæmt skóladagatali er páskafrí í dymbilvikunni sem hefst í dag á pálmasunnudegi 14. apríl. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 23. apríl. 
Gleðilega páska!


Previous
Previous

Foreldra- og styrktarfélag Tónstofunnar félagsgjöld.

Next
Next

Endurnýjun umsókna fyrir skólaárið 2019-2020!