Kennsla fellur niður 8. og 9. september vegna ráðstefnunnar Tónlist er fyrir alla.
Kæru nemendur og forráðamenn.
Vegna ráðstefnu hjá Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum / Kennarasambandi Íslands sem ber yfirskriftina Tónlist er fyrir alla fellur öll kennsla niður í Tónstofunni fimmtudaginn 8. september og föstudaginn 9. september.
Kær kveðja, kennarar Tónstofunnar